Leiğari Morgunblağsins 12. nóvember 1997.


RÁĞNING Í HÁSKÓLASTÖĞUR

Íslenskur stærğfræğingur og lektor viğ Lundarháskóla hefur hafiğ baráttu gegn leynd, sem oft hefur hvílt yfir ráğningum í stöğur fræğimanna viğ norræna háskóla. Şetta er dr. Sigmundur Guğmundsson, sem safnağ hefur upplısingum um lausar stöğur viğ háskóla á Norğurlöndum og víğar og auglıst şær á veraldarvefnum, á sérstakri heimasíğu, sem hann hefur komiğ sér upp. Evrópusamband stærğfræğinga hefur svo tekiğ upp hugmynd Sigmunds og fengiğ hann til şess ağ sjá um sams konar síğu fyrir alla Evrópu. Í framhaldi af şessu framtaki hans er nú svo komiğ ağ fleiri umsóknir berast nú um hverja auglısta stöğu en áğur. Dr. Sigmundur Guğmundsson sagği í samtali viğ Morgunblağiğ, sem birt var í gær, ağ á Norğurlöndum hafi veriğ í gildi lög um ağ auglısa bæri allar háskólastöğur, en hinn "mannlegi veikleiki ağ hygla sínu eigin fólki" hafi veriğ şar sınilegri, a.m.k. hafi meira veriğ um şağ ağ "vinir og fyrrverandi nemendur" hafi veriğ ráğnir til deildanna. Ráğning í mikilvægar háskólastöğur hafi oft fariğ şannig fram, ağ fyrst komi valdhafar skóla sér saman um hver eigi ağ fá stöğuna, en síğan er "klæğskerasaumuğ" auglısing birt meğ skilyrğum, sem ağeins einn mağur geti uppfyllt. Şetta eru athyglisverğar athugasemdir og umhugsunarefni fyrir forráğamenn háskóla. Şağ skiptir miklu máli fyrir vísinda- og rannsóknarstofnanir á borğ viğ háskóla, ağ şeim takist ağ lağa ağ hæfasta fólk á hverju sviği. Şağ tekst şví ağeins ağ şeir hinir sömu séu sannfærğir um ağ fullkomins jafnræğis sé gætt viğ stöğuveitingar.